Afleysingamenn leigubílstjóra / harkarar

Harkaranámskeið hjá Ökuskólinn í Mjódd leigubílaréttindi leyfishafanámskeiðMeð vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði fyrir afleysingamenn leigubifreiðastjóra/harkara í Ökuskólanum í Mjódd.

Til að fá útgefið afleysingaskírteini hjá Samgöngustofu þarf umsækjandi að uppfylla skilyrði samkv. 5 gr. laga nr.134/2001

 • Hefur fullnægjandi starfshæfni, þ.m.t. fullnægjandi ökuréttindi og tilskilin námskeið
 • Hefur ekki verið dæmdur til refsivistar eða framið alvarlegt eða ítrekað brot á lögum og reglugerðum sem um starfsgreinina gilda. Hafi brot verið smávægilegt eða langt er um liðið frá því að brot var framið getur umsækjandi þó öðlast leyfi samkvæmt lögunum. 
 • Er 70 ára eða yngri, sbr. þó 2. málsl. 7. mgr. 9. gr. 

Þátttaka tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300.

Ætlar þú að verða afleysingamaður í leiguakstri, (Harkari) ?

Þá verður þú að:

 1. Vera með B/far réttindi. (D/D1 aukin ökuréttindi).
 2. Vera með gilt íslenskt ökuskírteini með athugasemd; „400, 425 eða 450“ á bakhlið skírteinis.
 3. Búinn að sækja námskeið fyrir afleysingarmenn leigubílstjóra (Harkaranámskeið).

Ef eitthvað af ofantöldu vantar, gefur Samgöngustofa ekki út leyfi til afleysingamanns.

Ætlar þú að verða sjálfstæður leigubílstjóri með leyfi ?

Ef þú ætlar að gerast sjálfstæður leigubílstjóri með leyfi þarft þú til viðbótar sem er talið upp hér að ofan að sækja námskeiðið; Rekstrarleyfi fyrir leyfishafa í leiguakstri.


Are you going to be a Taxi deputy driver, (Harkari) ?

Then you have to:

 1. Have a B/far licence. (D/D1 Commercial driving course).
 2. A valid Icelandic driver licence with the notification; „400, 425 or 450“ on the backside of licence card.
 3. Finish a course for Taxi deputy driver (Harkaranámskeið).

If any of the above is missing, The Icelandic Transport Authority, (Samgöngustofa) will not publish a permission for a Taxi deputy driver.

Are you going to be an independent Taxi Driver with licence ?

If you are going to be an independent taxi driver with licence, you need in addition with above, also take part in following course: Rekstrarleyfi fyrir leyfishafa í leiguakstri.

Attention! Course is in Icelandic!


 

Farið er yfir:

 • Umgengni við blinda og sjónskerta
 • Vinnureglur
 • Ferðaþjónusta
 • Taxti
 • Þjónusta
 • Útfylling seðla
 • Tölvur
 • Fíkniefni
Skráning á harkaranámskeið

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15