Leyfishafanámskeið Leigubílstjóra 4-8. nóvember
Leyfishafanámskeið Leigubílstjóra 4-8. nóvember
Námskeiðið er kennt Mánudag – Föstudags frá 8:30 – 17:00
Til að sitja námskeiðið er skilyrði að hafa lokið BFAR eða D,D1 réttindum og Harkara námskeiði
191.000 kr.
Uppselt
Næsta námskeið verður 4. nóvember
Með vísan til laga nr. 120/2022 um leigubifreiðar gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði fyrir afleysingamenn leigubifreiðastjóra/harkara í Ökuskólanum í Mjódd.
Sjá nánar hér: Rekstur leigubíls | Ísland.is (island.is)
- Hefur fullnægjandi starfshæfni, þ.m.t. fullnægjandi ökuréttindi og tilskilin námskeið
- Hefur ekki verið dæmdur til refsivistar eða framið alvarlegt eða ítrekað brot á lögum og reglugerðum sem um starfsgreinina gilda. Hafi brot verið smávægilegt eða langt er um liðið frá því að brot var framið getur umsækjandi þó öðlast leyfi samkvæmt lögunum.
Nemendur þurfa að hafa klárað B/far – Leigubílaréttindi eða D, D1 ásamt afleysinganámskeiði leigubílstjóra ( Harkari ) til að mega sitja námskeiðið.