Akstursbann

Sérstök námskeið vegna akstursbanns

Ungt fólk sem svipt er ökuleyfi meðan það er með bráðabirgðaskrírteini þarf að sækja sérstakt akstursbannsnámskeið. Á þessum námskeiðum er leitast við að gera ungum ökumönnunum alvarleika umferðarinnar ljósan.

Námskeiðin eru þrjár kennslustundir í senn í fjóra mánudaga í röð auk ökutíma.

Leiðbeinendur eru:

Guðbrandur Bogason. Ökukennari
Þórður Bogason. Ökukennari

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16