B-Ö2

Næstu námskeið

ÖKUSKÓLI 2

  • Næsta stig ökunáms er kennsluakstur með auknum kröfum og erfiðari verkefnum.
  • Fræðilegt nám í Ö2 hefst, 10 bóklegir kennslutímar.
  • Þegar nemi hefur lokið 12 verklegum kennslutímum og Ö1 og Ö2 samtals 22 bóklegum tímum getur hann farið í Ökuskóla 3, Ö3.
  • Að loknum 14 verklegum kennslutímum getur nemi farið í fræðilegt próf.