Farþegaflutningar

18.000 kr.

Hreinsa

Lýsing

Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.

Nánar um endurmenntun atvinnubílstjóra hér

Þátttakendur

Dagsetning 

lau 18. jan. kl. 9:00-16:00, lau 15. feb. kl. 9:00-16:00, lau 7. mars. kl. 9:00-16:00, lau 28. mars. kl. 9:00-16:00, lau 25. apríl. kl. 9:00-16:00

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16