Farþegaflutningar

18.500 kr.

Möguleiki á fjarnámi:

Allir nemendur fá sendan tengil sem gerir þeim kleift að fylgjast með og taka þátt í námskeiðinu yfir internetið ef þeir kjósa það.

Hreinsa

Lýsing

Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.

Nánar um endurmenntun atvinnubílstjóra hér

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15