Kerrupróf gefur þér réttindi til að draga kerru, eftirvagn eða tæki þyngri en 750 kg, aftan í fólksbifreið, felluhýsi, hjólhýsi, hestakerru ofl.
Kerrupróf – BE réttindi
66.000 kr.
Kerrupróf er alltaf í gangi. Kennari mun hafa samband til að ákvarða aksturstíma þegar greitt hefur verið fyrir námskeiðið.
Lýsing
Kerrupróf gefur þér réttindi til að draga kerru, eftirvagn eða tæki þyngri en 750 kg, aftan í fólksbifreið, felluhýsi, hjólhýsi, hestakerru ofl.
Námið er 4 verklegar kennslustundir og verklegt próf.
Til að geta öðlast kerruréttindi þarf viðkomandi að vera orðinn 18 ára og hafa fullgilt bilpróf.