Ökuskóli 1 Staðnám

Ökuskóli 1 Staðnám

ÖKUSKÓLI 1 – Haft verður samband þegar næg þáttaka hefur náðst á námskeiðið

21.000 kr.

Nám má hefja 16 ára, það skal hefja í verklegu námi hjá ökukennara.
Þegar nemi hefur tekið 2-4 verklega aksturstíma skal hann hefja nám í Ökuskóla 1 sem er að 12 lágmarki tímar.
Bóklegt og verklegt nám skal fléttast saman.
Þegar neminn hefur lokið að lágmarki 10 verklegum ökutímum og Ö1, og ef ökukennarinn telur hann hæfan til þess, getur hann sótt um æfingaleyfi.