Leyfishafanámskeið fólks- og farmflutninga mars/apríl
Leyfishafanámskeið fólks- og farmflutninga mars/apríl
Rekstrarleyfi til að stunda fólks og farmflutniga í atvinnuskyni. Námskeiðið er haldið tvisvar sinnum á ári, einu sinni á vorin og einu sinni á haustinn.
Næsta námskeið verður í vor
Hægt er að skoða reglugerðina HÉR frá Samgöngustofu.
204.000 kr.
18 laus sæti
Námskeiðið er haldið í fjarfundi mánudag til föstudags klukkan 08:30 – 17:00
Note- If you dont speak icelandic you have to have someone present with you who can translate the course for you to icelandic