Vistakstur og öryggi í akstri

18.500 kr.

Möguleiki á fjarnámi:

Allir nemendur fá sendan tengil sem gerir þeim kleift að fylgjast með og taka þátt í námskeiðinu yfir internetið ef þeir kjósa það.

Hreinsa

Lýsing

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.

Nánar um endurmenntun atvinnubílstjóra hér

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15