Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Við notum vafrakökur (cookies) til að gera upplifun þína af vefnum eins góða og hægt er. Ef þú heldur áfram að nota vefinn samþykkir þú notkun þeirra.Ég samþykkiSkilmálar