Sérstakt námskeið – Bráðabirgða 29. Apríl kl 18:00 – 4. kvöld

Sérstakt námskeið – Bráðabirgða 29. Apríl kl 18:00 – 4. kvöld

 

Sérstök námskeið vegna akstursbanns

Á þessum námskeiðum er leitast við að gera ökumönnum alvarleika umferðarinnar ljósan.
• Ef bann /svipting er 12 mánuðir eða meira þarf að skila læknisvottorði til sýslumanns
• Skila staðfestingu á námskeiðslokum til sýslumanns sem veitir próftökuheimild mánuði fyrir lok sviptingar
• Standast þarf bóklegt og verklegt próf. Ökukennari bókar verklegt próf
• Próf mega fara fram allt að einum mánuði áður en svipting rennur út.

 

 

38.000 kr.

Uppselt

Uppselt

 

Námskeiðið byrjar 18:00

Námskeið fyrir Bráðabirgðaskírteini eru haldin á mánudögum kl 18:00 og tekur 4 mánudaga í röð.

Innifalið í verði er aksturmat hjá ökukennara.