Sérstakt námskeið (6) – bráðabirgða 21. júlí – 11. ágúst kl 18:00 – fjögur kvöld-
Sérstakt námskeið (6) – bráðabirgða 21. júlí – 11. ágúst kl 18:00 – fjögur kvöld-
Sérstök námskeið vegna akstursbanns
Hægt er að senda póst á [email protected] og óska eftir heimild til þess að taka námskeiðið í fjarfundi nema um brýnar ástæður liggi fyrir.
Ekki eru gefnar undanþágur frá því að sitja námskeiðið nema brýnar ástæður liggi þar að baki, t.d. skyndileg veikindi eða búseta utan stórhöfuðborgarsvæðisins.
Ef vandamál koma upp, hafið samband við Þórð Bogason S: 894-7910
Á þessum námskeiðum er leitast við að gera ökumönnum alvarleika umferðarinnar ljósan.
• Ef bann /svipting er 12 mánuðir eða meira þarf að skila læknisvottorði til sýslumanns
• Skila staðfestingu á námskeiðslokum til sýslumanns sem veitir próftökuheimild mánuði fyrir lok sviptingar
• Standast þarf bóklegt og verklegt próf. Ökukennari bókar verklegt próf
• Próf mega fara fram allt að einum mánuði áður en svipting rennur út.
41.000 kr.
10 laus sæti
10 laus sæti
Námskeiðið byrjar 18:00.
Næsta námskeið er haldið fjóra mánudaga frá 21. júlí – 11. ágúst.
Innifalið í verði er aksturmat hjá ökukennara.