Bifhjól – næsta námskeið- biðlisti
Bifhjól – næsta námskeið- biðlisti
Veitir rétt til að stjórna:
bifhjóli, en undir það flokkast
a) bifhjól á þremur hjólum með meira afl en 15 kW,
b) ökutæki sem flokkast undir A2-flokk og
c) tvíhjóla bifhjól án hliðarvagns þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer yfir 0,2 kW/kg, eða vélarafl fer yfir 35 kW.