A

Bifhjólaréttindi A

Réttindaaldur 21
Ökuskírteini fyrir flokk A2 veitir jafnframt réttindi til að stjórna:

  • Léttu bifhjóli í A1, A2 og M-flokki
  • Torfærutæki

Ökuskírteini fyrir A-flokk má veita þeim sem er orðinn 19 ára með því skilyrði að hann hafi a.m.k. í tvö ár haft ökuskírteini fyrir A1-flokk.

Kennslustund er miðuð við 45 mínútur.

Meta má nám til flokks B sem hluta af námi til flokks A. Fjöldi kennslustunda í bóklegu námi fyrir flokk A er því að lágmarki 24 (hluti B-réttinda + 12) og 24 (B-réttindi) fyrir flokk A1.