Kerrupróf – BE réttindi

Næstu námskeið

Kerrupróf

Próf með kerru gefur þér réttindi til að draga kerru, fellihýsi, hjólhýsi, hestakerru eða aðrar tegundir eftirvagna þyngri en 750 kg. aftan í bifreið 3500 kg. eða minni B-réttindi.

Til að öðlast kerruréttindi þarf viðkomandi að vera orðinn 18 ára og hafa fullgild ökuréttindi.