Vantar þig gjöf fyrir hann/hana?

Hjá Ökuskólanum í Mjódd getur þú fengið gjafabréf fyrir fræðilegt nám á:  bifreið, bifhjól og létt bifhól.
Hvað á ég að gefa honum/henni – gjafabréf á gott fræðilegt ökunám er gjöf sem kemur til með að nýtast honum/henni ykkar allt lífið.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15