Sérstök námskeið vegna akstursbanns

Ökuskólinn í Mjódd heldur námskeið fyrir fólk sem er svipt bráðabirgðaökuleyfi. Námskeiðin eru byggð þannig upp að umsjónarkennari annast utanumhald námskeiðsins en fyrirlesarar koma víðs vegar að úr samfélaginu.

(Sérstakt námskeið vegna akstursbanns eru oft kölluð Ökuníðingsnámskeið.)

Umsjónakennarar námskeiðsins eru Guðbrandur Bogason og Þórður Bogason, ökukennarar.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15