Afleysingamenn leigubifreiðastjóra / Harkarar

46.000 kr.

Námskeiðin eru frá 8:15 til 16:40 báða dagana.

Hreinsa
Flokkur:

Lýsing

Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðargengst Samgöngustofa fyrir námskeiði fyrir afleysingamenn leigubifreiðastjóra/harkara í Ökuskólanum í Mjódd.Nemendur þurfa að hafa klárað B/far – Leigubílaréttindi eða D, D1, til að meiga sitja námskeiðið.Næstu námskeið verða haldin á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl 8:15-16:40
Farið er yfir:Umgengni við blinda og sjónskerta
Vinnureglur
Ferðaþjónusta
Taxti
Þjónusta
Útfylling
seðla
Tölvur
Fíkniefni

Þátttakendur

dagsetning

" 7-8 apríl 2020 ", " 19-20 maí 2020 ", " 9-10 júní 2020

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16