Ökunet – Ökuskóli á netinu

Ökunet er ökuskóli á netinuÖkunet (okunet.is) er netökuskóli Ökuskólans í Mjódd, þar sem nemendur geta stundað ökunám í Ökuskóla 1 og Ökuskóla 2 í fjarnámi í nýtísku ökuskóla á netinu. Ökunet er öruggur netökuskóli með nýjustu tækni þar sem allt námsefni er á rafrænu formi og aðgengilegt á vef ökuskólans. Farðu hratt og örugglega í gegnum ökunám í fjarnámi með Ökuskólanum í Mjódd á okunet.is.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15