Notið tímann í Covid-19 ástandinu fyrir bóklegt ökunám

Í ljósi ástandsins í samfélaginu hefur Ökuskólinn Í Mjódd ákveðið að bjóða B-réttinda nemum (til almennra ökuréttinda) að nota tímann til að stunda bóklegt nám í ökuskóla. Vegna plássleysis í stofu getum við ekki tekið nema 10 nemendur í einu og bjóðum við því uppá kennslu í gegnum fjarfundarbúnað fyrir þá sem vilja vera heima og stunda nám.

Námskeiðin verða haldin á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 14:00-17:00.

 

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16