Sérstakt námskeið – Fullnaðar 23 og 29 Febrúar kl 18:00

Sérstakt námskeið – Fullnaðar 23 og 29 Febrúar kl 18:00

Sérstök námskeið vegna akstursbanns

Á þessum námskeiðum er leitast við að gera ökumönnum alvarleika umferðarinnar ljósan.
• Ef bann /svipting er 12 mánuðir eða meira þarf að skila læknisvottorði til sýslumanns
• Skila staðfestingu á námskeiðslokum til sýslumanns sem veitir próftökuheimild mánuði fyrir lok sviptingar
• Standast þarf bóklegt og verklegt próf. Ökukennari bókar verklegt próf
• Próf mega fara fram allt að einum mánuði áður en svipting rennur út.

Fullnaðarskírteini- Meira en 12 mánaða svipting.
Námskeiðin eru 3 kennslustundir í senn 2 fimmtudaga í röð
Hægt er að taka námskeiðið í fjarfundi.

33.000 kr.

4 laus sæti

4 laus sæti

Námskeiðið byrjar 18:00

Námskeið fyrir Fullnaðarskírteini er haldið á Föstudag 23.feb kl 18:00 og Fimmtudaginn 29.febrúar.