Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar
gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði vegna
Leyfishafa Leigubifreiðastjóra/atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í Ökuskólanum í Mjódd.
Þátttaka á námskeið tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300.
Næsta námskeið verður haldið mars 2022 og verður kennt í stofu.
Farið er yfir:
Vistakstur
Fagmennska
Bókhald og Almenn skattskil
Vinnuumhverfi og líkamsbeiting
Skyndihjálp
Rekstur og fjármögnun
Vinnulöggjöf og skaðabótaréttur
Vátryggingar