Hertar aðgerðir

Vegna frétta frá sóttvarnarlækni um hertar aðgerðir mun Ökuskólinn í Mjódd bjóða upp á hanska og grímur fyrir þá nemendur sem vilja. Við hjálpumst svo við að passa uppá 2 metra regluna og  eru skólastofur og umhverfi skólans sótthreinsað fyrir hvert námskeið.

Ökuskólinn í Mjódd herðir aðgerðir vegna covid - samfélagssáttmáliÖkuskólinn í Mjódd herðir aðgerðir vegna covid - mögulegt smit

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15