Dagskrá er komin fyrir Bifhjólanámskeið í Vor Næstu námskeið eru 18 – 20 September 2023 kl 19:30 Námskeiðið tekur 3 kvöld og byrjar kennsla kl 18:00 Ökuskólinn í Mjódd áskilur sér rétt til að fella niður námskeið náist ekki næg þáttaka (meira…)

Dagskrá er komin fyrir Bifhjólanámskeið í Vor Næstu námskeið eru 18 – 20 September 2023 kl 19:30 Námskeiðið tekur 3 kvöld og byrjar kennsla kl 18:00 Ökuskólinn í Mjódd áskilur sér rétt til að fella niður námskeið náist ekki næg þáttaka (meira…)
Aukin Ökuréttindi hjá Ökuskólanum í Mjódd Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns) hjá Ökuskólanum í Mjódd bæði í fjarfundi eða Staðnámi. Námið er bæði bóklegt og verklegt og útskrifast nemendur með meirapróf í ákveðnum réttindaflokki. Það byrja ný námskeið í hverjum mánuði. Skoðaðu dagskrána hér […]
يتوفر لدي المدرسة ÖKUSKÓLINN Í MJÓDD دورات لتعليم السياقة باللغة العربية للمزيد للمعلومات يرجي الاتصال علي الرقم 5670300 او زيارة موقع الرسمي المدرسة www.bilprof.is ايميل [email protected] العنوان المدرسة Þarabakki 3.109 Rvk
Endurmenntun ágúst – nóvember 2023
Opnunartími skrifstofu Mánudagar – Fimmtudagar 12:00-17:00 Föstudagar 12:00-15:00
Höfum ákveðið að bjóða uppá HRAÐNÁMSKEIÐ fyrir aukin ökuréttindi. Námið er kennt í staðnámi. Með þessum hætti tekur bóklegt nám fyrir öll réttindi 3 vikur en fyrir C1 (lítill vörubíll) 2 vikur. Næsta námskeið með þessum hætti hefst 24. ágúst 2023. (meira…)
Taktu Ökuskóla 1 og 2 í fjarnámi í rauntíma! Taktu þátt í kennslustundinni þar sem þér hentar, veldu hvort þú mætir í stofu eða tekur þátt yfir netið.
Nú hefur Ökuskólinn byrjað að kenna nám til aukinna ökuréttinda (meirapróf) í fjarfundi. Kennt verður samt áfram í Staðnámi. Viðkomandi getur skráð sig hér á heimasíðunni í Staðnám eða nám í fjarfundi.
Vegna frétta frá sóttvarnarlækni um hertar aðgerðir mun Ökuskólinn í Mjódd bjóða upp á hanska og grímur fyrir þá nemendur sem vilja. Við hjálpumst svo við að passa uppá 2 metra regluna og eru skólastofur og umhverfi skólans sótthreinsað fyrir hvert námskeið.
Ekki láta fjarlægð, tímaleysi eða Covid-19 koma í veg fyrir ökunám. Farðu hratt í gegnum Ökuskóla 1 og 2 hjá Ökunet.is Forsíða
Næsta bifhjólanámskeið verður haldið í maí.
Name:
Type:
View