Endurmenntun ágúst – september 2022

Endurmenntun ágúst – september 2022
Sumar opnunartími Mánudagar – Fimmtudagar 12:00-17:00 Föstudagar 12:00-15:00
Höfum ákveðið að bjóða uppá HRAÐNÁMSKEIÐ fyrir aukin ökuréttindi. Námið er kennt í staðnámi. Með þessum hætti tekur bóklegt nám fyrir öll réttindi 3 vikur en fyrir C1 (lítill vörubíll) 2 vikur. Næsta námskeið með þessum hætti hefst 25.ágúst 2022. (meira…)
Taktu Ökuskóla 1 og 2 í fjarnámi í rauntíma! Taktu þátt í kennslustundinni þar sem þér hentar, veldu hvort þú mætir í stofu eða tekur þátt yfir netið.
Register for Professional Driver Training in English –
Polish courses for Code 95 2022!
Nú hefur Ökuskólinn byrjað að kenna nám til aukinna ökuréttinda (meirapróf) í fjarfundi. Kennt verður samt áfram í Staðnámi. Viðkomandi getur skráð sig hér á heimasíðunni í Staðnám eða nám í fjarfundi.
Vegna frétta frá sóttvarnarlækni um hertar aðgerðir mun Ökuskólinn í Mjódd bjóða upp á hanska og grímur fyrir þá nemendur sem vilja. Við hjálpumst svo við að passa uppá 2 metra regluna og eru skólastofur og umhverfi skólans sótthreinsað fyrir hvert námskeið.
Ekki láta fjarlægð, tímaleysi eða Covid-19 koma í veg fyrir ökunám. Farðu hratt í gegnum Ökuskóla 1 og 2 hjá Ökunet.is Forsíða
Næsta bifhjólanámskeið verður haldið í maí.