Aukin ökuréttindi (meirapróf) kennt í fjarfundi

Nú hefur Ökuskólinn byrjað að kenna nám til aukinna ökuréttinda (meirapróf) í fjarfundi.

Kennt verður samt áfram í Staðnámi.

Viðkomandi getur skráð sig hér á heimasíðunni í Staðnám eða nám í fjarfundi.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 12 - 17 og fös 12 - 15