Endurmenntun á Internetinu

Í samkomubanni er upplagt að taka endurmenntun í gegnum Internetið. Við ætlum að bjóða uppá eftirtalin námskeið til að byrja með.

laugardagur  9. maí kl.9.00 – Vistakstur

laugardagur  16. maí kl.9.00 – Umferðaröryggi – bíltækni

laugardagur 23. maí kl.9.00 –  Skyndihjálp (ath kennt í stofu)

laugardagur  6. júní kl.9.00 – Farþegaflutningar

laugardagur  13. júní kl.9.00 – Vöruflutingar

 

Ef við hafið áhuga á að nýta ykkur eitthvað af framantöldum námskeiðum þá vinsamlegast skráið ykkur og greiðið þátttökugjald inná bilprof.is

Við munum senda ykkur tengil svo þið getið opnað fyrir efnið og setið heima og stundað nám.

Endurmenntun auglýsing nota2

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16